Read more »" /> Read more »"> The Vasulka Effect | SkjaldborgSkjaldborg
 

The Vasulka Effect (Verk í vinnslu)

„Verite” heimildamynd um Steinu og Woody Vasulka frumkvöðla í vídeólist. Með húmorinn að vopni reyna þau
að lifa af í heimi listarinnar og ákveða hvernig best verði að ganga frá lífsverkinu, gömlum og nýjum vídeó upptökum
frá 1967 til dagsins í dag. Í gegnum söguna og verk þeirra uppgötvum við að þau eru í raun mikilvægustu listamenn síðari „Endurreisnarinnar“ og áhrifavaldar margra listamanna í hreyfingu sem markaði upphafið af byltingu gegn miðstýrðu upplýsingaflæði.

Leikstjóri
Hrafnhildur Gunnarsdóttir