Þar sem þú hefur alltaf verið

Hvað eiga síðasta sígaretta Marilyn Monroe, brjóstmynd
af Ronald Reagan og stytta af Prómeþeif sameiginlegt? Þau eiga öll heima á safni. Þessi stutta heimildarmynd skoðar hlutverk safna í nútíma samfélagi og leiðir margverðlaunaði safnasérfræðingurinn og kennarinn Louis Waldman okkur í gegnum umfjöllunarefnið, inn
á milli heimsókna í fjögur söfn í Austin, Texas.

Leikstjóri
Atli Sigurjónsson