Skjól og skart

Skjól og skart- handverk og saga íslensku búninganna
Í myndinni er fjallað um handverk og sögu íslensku þjóðbúninganna fimm og skoðað hvaða gildi þeir hafa fyrir fólk hér og nú.

Leikstjóri
Ásdís Thoroddsen