Rósa

Örlög afskorinna blóma. Hvernig getur það verið hamingjuaukandi, upplífgandi, fegrandi jafnt sem opinberandi að afhenda annarri manneskju eitthvað sem er í öllum tilfellum svo örugglega dautt.

Leikstjóri
María Worms