Read more »" /> Read more »"> Ormurinn | SkjaldborgSkjaldborg
 

Ormurinn

Ormurinn eða minningarmynd um veröld sem var og áróðursmynd fyrir betri framtíð Heimildarmynd um mögulega tilvist og sennilegan dauða Ormsins í Lagarfljóti. Fjallað er um dauða vistkerfisins í Lagarfljóti eftir virkjunaframkvæmdir við Kárahnjúka og um Orminn sem bjó í vatninu. Þessir atburðir eru skoðaðir í samhengi annarra lífvera sem hafa horfið af Íslandi sökum ofsókna mannsins og ágangi hans á heimkynni þeirra.

Leikstjóri
Garðar Þór Þorkelsson