Read more »" /> Read more »"> Johnny King | SkjaldborgSkjaldborg
 

Johnny King (Verk í vinnslu)

Jón Víkingsson er 65 ára Húsvíkingur sem fékk viðurnefnið Johnny King á níunda áratugnum. Johnny gaf út sína fyrstu plötu, Country Rock árið 1984. Sönn kántrýtónlist er full af trega og sjálfsefa. Það er líf Johnny einnig. Í þessari mynd hefur hann samþykkt að leggja öll spilin á borðið í þeirri von, að saga hans opni augu fólks og hjálpi þeim sem glíma við sama óvin og hann sjálfur; þunglyndið.

Leikstjóri
Andri Freyr Viðarsson & Árni Sveinsson