Blóð, sviti og derby

Heimurinn í kringum jaðaríþróttina hjólaskautaat (roller derby) er stór, þó
svo að fáir Íslendingar kannist við hann. Stelpurnar í hjólaskautaliðinu Ragnarökum æfa sig fyrir heimaleik gegn þýska liðinu Monster Maniacs.

Leikstjóri
Inga Óskarsdóttir