Þyrst þjóð (Verk í vinnslu)

Þyrst þjóð er heimildamynd í fullri lengd sem fjallar um eitt merkasta bann í sögu þjóðarinnar, bjórbannið frá 1915-1989. Í myndinni er farið yfir ástæður bjórbannsins og íslensk bjórmenning nútímans skoðuð.

Leikstjóri
Brynja Dögg Friðriksdóttir
Framleiðandi
Heather Millard