Read more »" /> Read more »"> Something Better to Come | SkjaldborgSkjaldborg
 

Something Better to Come

Hér er um að ræða eina þekktustu og mikilvægustu heimildarmynd síðustu ára. Kvikmyndagerðarkonan Hanna Polak fylgdi hinni ungu Yulu eftir í 14 ár, en Yula er alin upp á Svalka ruslahaugunum sem liggja aðeins 13 mílur fyrir utan Kreml. Something better to come er þroskasaga Yulu. Við fylgjumst með henni fullorðnast, öðlast sjálfstæði og fá mátt til að taka örlögin í eigin hendur. Kvikmyndin um Yulu er saga um von, hugrekki, og lífið í öllum sínum víddum.

Leikstjóri
Hanna Polak