Snorri (Verk í vinnslu)

Í afskekktri sundlaug við sjóinn og fjöllin tekur Snorri á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar og kennir þeim að synda. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni samfellt í 25 ár við góðan orðstír bæði á Íslandi og erlendis.

Leikstjóri
Elín Hansdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir
Framleiðandi
Hanna Björk Valsdóttir