Read more »" /> Read more »"> La Petenera | SkjaldborgSkjaldborg
 

La Petenera

Þjóðsagan um La Petenera ásækir flamenco-tónlist í gegnum aldirnar. Tónlistin kallar fram hafmeyju, konu í ástarsorg, unga fegurðardís sem biður um hefnd og kallar fram ill örlög. Gítarleikarinn Pedro Soler og sonur hans sellóleikarinn Gaspar Claus, ákveða að fara til Íslands til að taka upp tónlist í fjarlægð frá Andalúsíu. Mynd þar sem þar sem ímyndunaraflið daðrar við raunveruleikann. Eldheit flamenco-tónlist mætir íslenskum vetri, í leit að La Petenera.

Leikstjóri
Robin Lachenal & Colin Solal Cardo
Framleiðandi
Alexandre Perrier - KIDAM & Hanna Björk Valsdóttir
Executive framleiðandi
Akkeri films