Kolla Sibb

,,Það er aldrei jafn brjálað og gera og þegar maður kemst á eftirlaun.”  Dregin er upp mynd af degi í lífi eftirlaunaþegans Kolbrúnar Sveinbjörnsdóttur en óhætt er að segja að hún sitji ekki auðum höndum. Sjón er sögu ríkari!

Leikstjóri
Margrét Birna Auðunsdóttir