Íslenskt snitsel

Íslendingar segja sögur af sínum mikilfengleika og tilveru. Margt sem áður var í myndaalbúmi eða tekið upp á spólur er nú sett á Youtube. Þaðan hefur Janus á undanförnum árum safnað saman íslenskum gullmolum. Í óvenjulegri heimildamyndaupplifun hyllum við hinar oft yfirséðu hetjur íslenskrar frásagnarlistar.

Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson með hjálp Loja Höskuldssonar