Hringstig

Hringstig gerist í kvikmyndahúsinu Skjaldborg. Áhorfandinn verður vitni að kringumstæðum þar sem orð, myndir og hljóð byggingarinnar fléttast saman í litríkum sagnaþráðum. Hringstig er heimildarmynd um arkitektúr tilfinninganna.

Leikstjóri
Haraldur Jónsson
Framleiðandi
Haraldur Jónsson
Kvikmyndataka
Óskar Kristinn Vignisson
Hljóðupptökur
Kristín Anna Valtýsdóttir
Fléttun mynda og hljóðs
Marcellvs L
Þriðja augað
Harpa Arnardóttir