Heiti Potturinn

Heiti Potturinn er stutt heimildarmynd sem að fangar einstaka og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum. Myndin færir áhorfandann inn í heim heita pottsins og fléttar saman myndskreytingum og hljóðmynd við klassíska heimildarmyndagerð.

Leikstjóri
Harpa Fönn Snæbjörnsdóttir
Framleiðandi
Eva Sigurðardóttir
Hljóð
Huldar Freyr Arnarson
Animation
Lára Garðarsdóttir