GARN

Hið gamalgróna prjón og hekl er orðið partur af vinsælli bylgju í nútíma og götulist. Við fylgjumst með alþjóðlegu lista- og handverksfólki útfæra þetta listform, hvert á sinn hátt. Þetta litríka og alþjóðlega ferðalag byrjar á Íslandi og varpar meðal annars ljósi á það hvernig garn tengir okkur öll á einn eða annan hátt.

Leikstjóri
Una Lorenzen, Meðleikstjórar Þórður Jónsson & Heather Millard
Framleiðandi
Þórður Jónsson & Heather Millard
Editor
Þórunn Hafstað
Writer
Krishan Arora
Composer
Örn Eldjárn
Sound Design
Hallur Ingólfsson
Colourist
Konrað Gýlfason
Writer/Narrator
Barbara Kingsolver
Contributor
Tinna Þórudóttir Þorvaldar
Contributor
Olek
Contributor
Toshiko Horiuchi MacAdam
Contributors
Cirkus Cirkor
Co-Producer
Marcin Marczyk