Feluleikur

Heimildarmyndinn Feluleikur fjallar um afleiðingar kynferðisofbeldis. Í fjölmiðlum og kvikmyndum sjáum við oft bara eina hlið á þessum málum og ekki fjallað hvaða áhrif svona lífsreynsla hefur á þolendur og aðstandendur. Áfallið og tilfinningarnar sem þessi lífsreynsla skilur eftir. Hér er farið í þá þætti sem sjaldnast er talað um.

Leikstjóri
Sigga Björk Sigurðardóttir
Framleiðandi
Sigga Björk
Hljóðupptaka
Eva Rut
Viðmælandi
Andrea Eyland
Viðmælandi
Ágústa Kolbrún Róberts
Viðmælandi
Rebekka Ragnars Atladóttir
Leikkona
Ríkey Konráðsdóttir
Leikkona
Kolbrún Völkudóttir