Read more »" /> Read more »"> Ekki með neitt á Þjóðvegi eitt | SkjaldborgSkjaldborg
 

Ekki með neitt á Þjóðvegi eitt

Myndin fjallar um puttalinginn Bjarka Sigurjónsson og ferð hans í kringum Ísland í sumarbyrjun 2015. Hann fór í þetta ferðalag án allra helstu nauðsynja og stólaði alfarið á góðmennsku fólks. Með honum er í för var kvikmyndatökumaðurinn Halldór Óli, en um hann giltu ekki sömu ferðareglur og viðfangsefnið. Það skapar áhugaverðan núning og vekur upp spurningar um samband heimildamyndagerðafólks og þeirra sem þau mynda.

Leikstjóri
Bjarki Sigurjónsson
Framleiðandi
Bjarki Sigurjónsson
Kvikmyndatökumaður
Halldór Óli Gunnarsson