Double mirror (Verk í vinnslu)

Myndin hverfist um franskan mannfræðing sem er að skoða og kvikmynda líf hirðingja í Sahara en í raun skoðum við hana og hennar upplifanir, sambönd og innra líf í þessu framandi umhverfi. Myndin veltir upp spurningum um fjölskyldutengsl, dauðann, tækni og ritúöl, svosem tedrykkju.

Kvikmyndin er tilraunakennd frásagnarkvikmynd. Portúgalski hljóðlistamaðurinn Gil Delindro mun sjá um hljóðhönnun kvikmyndarinnar.

Leikstjóri
Bjargey Ólafsdóttir
Kvikmyndataka
Terra Jean Long og Morgan Tams