Correspondence

Jose Luis Guerin svarar hugmynd Jonas Mekas, að kvikmynd sé svar við lífinu. Í gegnum bréfaskriftir myndar leikstjórinn vinskap sem er innilegur og fléttað saman við ferðalög og stundir með vinum, vangavelltur um lífið og kvikmyndagerð.

Leikstjóri
Jose Luis Guerin - Jonas Mekas