Betri pabbi

Tónlistarsköpun er Árna Grétari eða Futuregrapher meira en margt. En hið sama má segja um föðurhlutverkið. Árni vill meina að það að verða pabbi hafi bjargað lífi hans. Hér er á ferðinni portrett af sambandi feðga og undirliggjandi er hæglát hugleiðing um forgangsröðun, foreldrahlutverkið og kynjahlutverk.

Leikstjóri
Jóhann Ágúst Jóhannsson