Anything can happen

Mildur vordagur, drengur á hlaupahjóli og maður með myndavél. Tom, sem er sex ára, spjallar við eldra fólk og spyr það út í lífið. Upp hefst heimspekilegt spjall sem er drifið áfram af barnslegri nálgun og forvitni. Faðir drengsins fylgist með og tekur upp. Anything can happen er margverðlaunuð heimildarmynd eftir pólska leikstjórann Marcel Lozinski

Leikstjóri
Marcel Łoziński