Read more »" /> Read more »"> Svartihnjúkur - stríðssaga úr Eyrarsveit | SkjaldborgSkjaldborg
 

Svartihnjúkur – stríðssaga úr Eyrarsveit

Í hermannagrafreit Fossvogskirkjugarðs standa sex legsteinar. En grafirnar sex geyma aðeins líkamsleifar fjögurra breskra flugmanna sem fórust á Snæfellsnesi í nóvember 1941. Skýrslur breska flughersins eru fáorðar um þetta sérkennilega mál.
En í Eyrarsveit á Snæfellsnesi hafa menn í áratugi sagt sögur af örlögum þeirra sem saknað er.

Heimildamyndin Svartihnjúkur-stríðssaga úr Eyrarsveit, segir frá árekstri íslenskrar sveitakyrrðar og hrikaleik heimstyrjaldarinnar síðari

Leikstjóri
Hjálmtýr Heiðdal
Framleiðandi
Hjálmtýr Heiðdal
Handritshöfundur/Meðframleiðandi
Karl Smári Hreinsson