Listin að skapa (Verk í vinnslu)

Ertu með hugmynd og hún lætur þig ekki vera?

Hver er lykillinn að því koma verkefni á koppinn? Hvernig er því viðhaldið? Hvað þarf til? Hvert er samband peninga við skipulag, hugmyndir og framkvæmd?

Karolina fund fór á stúfani til að velta þessum spurningum upp og reyna að varpa ljósi á hina leyndu formúlu árangurs.

Leikstjóri
Arnar Sigurðsson
Framleiðandi
Halla Mía / Karolina fund