Jóhanna: Síðasta orrustan

Á síðustu dögum sínum sem forsætisráðherra reynir Jóhanna Sigurðardóttir að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá en nýr formaður í hennar flokki lætur af þeirri stefnu hennar að knýja málið í gegnum þingið og vill fresta því til næsta kjörtímabils.

Leikstjóri
Björn B Björnsson
Framleiðandi
Björn B Björnsson
Klipping
Elísabet Ronaldsdóttir
Kvikmyndataka
Jón Karl Helgason
Tónlist
Tryggvi M. Baldvinsson