Amma

Þér er boðið að halda upp á róleg og notaleg jól með þriggja manna og þriggja kynslóða fjölskyldu sem hefur haldið upp á jólin með sínu sniði í þrjátíu ár. – Hugljúf og falleg jólasaga.

Leikstjóri
Eyþór Jóvinsson
Handrit
Eyþór Jóvinsson