Read more »" /> Read more »"> Nýjar hendur | SkjaldborgSkjaldborg
 

Nýjar hendur (Verk í vinnslu)

Handalaus maður fær nýjar hendur af látnum einstaklingi. Þetta gæti hljómað eins og vísindaskáldsaga úr smiðju Hollywood – en þetta er veruleikinn. Guðmundur Felix Grétarsson (f. 1974) missti báða handleggi í hræðilegu slysi árið 1998. Hann varð fyrir háspennu í mastri sem hann var að vinna við og eftir margar aðgerðir og sýkingar í handleggjunum þurfti að fjarlægja þá endanlega.

Leikstjóri
Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson
Framleiðandi
Guðbergur Davíðsson
Tónlist
Hallur Ingólfsson