Keep Frozen (Verk í vinnslu)

Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 25.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið. Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru.

Leikstjóri
Hulda Rós Guðnadóttir
Framleiðandi
Helga Rakel Rafnsdóttir
Handrit
Hulda Rós Guðnadóttir, Hinrik Þór Svavarsson, Helga Rakel Rafnsdóttir
DOP
Denis Helm
Skarkali ehf.
Framleiðslufyrirtæki
Kukl og Bíhóhljóð
Meðframleiðslufyrirtæki