Read more »" /> Read more »"> Fjallabræður | SkjaldborgSkjaldborg
 

Fjallabræður

Myndin fjallar um vestfirska karlakórinn Fjallabræður sem halda heim á leið og halda stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Vestfjörðum, um páskana 2013 samhliða því að syngja á Aldrei fór ég suður. Myndin fjallar samt minnst um tónleikana sjálfa heldur um allt umstangið sem fylgir því að flytja 100 manna hljómsveit og tvo 40 feta gáma vestur til að halda eina tónleika – og svo auðvitað um partýið og gleðina sem fylgir þessum einstaka kór.

Leikstjóri
Eyþór Jóvinsson
Framleiðandi
Eyþór Jóvinsson / Gláma Kvikmyndafélag
Tökumaður
Árni Sveinsson
Klipping
Helgi Jóhannsson