Leitin að kvenleikanum

Leitin að kvenleikanum er stutt, ljóðræn heimildamynd byggð á viðtölum við Íslendinga á aldrinum 9 til 86 ára. Viðmælendur voru beðnir um að svara því hvað þeim þætti kvenlegt og hljóðrásin síðan myndskreytt með mósaíki af hreyfimyndum, listaverkum, stop motion og kvikmyndum.

Leikstjóri
Kolbrún Anna Björnsdóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir
Meðframleiðandi
Háskóli Íslands