Íshljómar

Er tilraunakennd tónlistarheimildamynd í þremur pörtum þar sem hljómar vinds og veðra spinnast saman við hljóðfæraleik. Mynd frá 2004 eftir afkastamesta heimildamyndaleikstjóra Íslands, Pál Steingrímsson

Leikstjóri
Páll Steingrímsson