Read more »" /> Read more »"> Hverfisgata | SkjaldborgSkjaldborg
 

Hverfisgata

Hverfisgata er fyrsta breiðgatan í Reykjavík. Hún á sér langa og skrautlega sögu en nú eru breytingar í bígerð því borgarstjórn ætlar að leggja fé í að gera götuna upp. Á gatan eftir að breytast mikið með þessum lagfæringum og auknum túrisma á Íslandi? Verður Hverfisgata áfram gatan sem hýsir og fóðrar jaðarmenninguna? Myndin fjallar um samfélagið út frá götu í miðbæ lítillar höfuðborgar.

Leikstjóri
Magnea Valdimarsdóttir
Framleiðandi
Magnea Valdimarsdóttir
Klipping
Þorbjörg Jónsdóttir
Aðstoð við myndatöku
Lee Lynch
Klipping
Logi Hilmarsson
Hljóð eftirvinnsla
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
Tónlist
Þossi Kjet