Could It Be Found

Heimildamynd eða kynning á Björgvini Gíslasyni gítarleikara og hljómsveit hans Náttúru. Tímabilið er 1969 – 1973. Á þessum fjórum árum urðu örar og miklar breytingar á hljómsveitinni sem endaði ferilinn með útgáfu plötunnar „Magic Key“ fyrir jólin 1972.

Leikstjóri
Kristján Frímann Kristjánsson
Framleiðandi
Kristján Frímann Kristjánsson
Kvikmyndataka
Baldvin Vernharðsson
Hljóðupptaka
Eyjólfur Jónsson
Lýsing
Örvar Ingi Óttarsson