Aska

14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum.

Leikstjóri
Herbert Sveinbjörnsson
Framleiðandi
Heather Millard og Herbert Sveinbjörnsson
Hljóðmix
Huldar Freyr Arnarsson
Meðframleiðandi
Hildur Margrétardóttir
Meðframleiðandi
Gunnar Sigurðsson
Meðframleiðandi
Sveinn M. Sveinsson
Tónlist
Úlfur Eldjárn