300 harmonikkur

Myndin gerist á Ísafirði sumarið 2002 á Landsmóti Harmonikkunnenda en þar komu saman 300 harmonikkuleikarar og fjölskyldur þeirra.  Þau spiluðu hvert fyrir annað og einnig mættu gestaspilarar frá Finnlandi, Ítalíu og Svíþjóð.

Leikstjóri
Spessi
Framleiðandi
Frystihúsið og Basecamp
Handrit
Spessi
Aðstoðarleikstjórn
Atli Már
Kvikmyndatökumaður
Atli Már
Klipping
Jóhannes Tryggvason