Spóinn var að vella

Spóinn er einn þeirra fugla sem er samgróinn íslenskri þjóðarvitund. Hann kemur á hverju vori og hverfur aftur suður á bóginn að hausti. Stutt er síðan menn komust að því hvert hann fer þá, en hann eyðir vetrardögum í Vestur-Afríku.

Leikstjóri
Páll Steingrímsson