Read more »" /> Read more »"> Hreint Hjarta | SkjaldborgSkjaldborg
 

Hreint Hjarta

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur karakter sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að prestsþjónustunni. Í myndinni fáum við að kynnast manninum á bakvið hempuna og þeim fjölmörgu störfum sem prestar vinna sem ekki eru sýnileg. Kristinn er mjög eftirsóttur sálgætir og hefur varla undan því að leysa úr vandamálum fólks daginn út og inn. En hann þarf líka að glíma við sína eigin drauga.

Leikstjóri
Grímur Hákonarson
Framleiðandi
Hark Kvikmyndagerð
Aðalpersóna myndar
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Kvikmyndataka
Grímur Hákonarson
Hljóð
Huldar Freyr Arnarson
Tónlist
Hallvarður Ásgeirsson
Klipping
Steinþór Birgisson, Grímur Hákonarson
Litgreining/samsetning
Steinþór Birgisson