Skakkakrepes

Viðskiptahugmynd kviknar við eldhúsborðið. Bleikar pönnukökur með skinku og osti. Og þá er komið að því. Fyrsta Skakkakrepes veislan er haldin í Havarí. Hljómsveitin Mr. Silla leikur fyrir matargesti og krepesmeistarinn hefur vart undan að steikja. Í lok dags er talið upp úr kassanum og dæmið reiknað til enda. En kemst meistarinn heim til sín?

Leikstjóri
Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson
Svavar Pétur og Hljómsveitin Mr. Silla
Tónlist