Read more »" /> Read more »"> Blue glassy tiger | SkjaldborgSkjaldborg
 

Blue glassy tiger (Verk í vinnslu)

Blue glassy tiger er hluti úr náttúrulífsmynd í vinnslu sem ber vinnutitilinn Extraordinary, en það virðist vera eitt uppáhalds lýsingarorð David Attenborough.

Hugmyndin að heimildarmyndinni er að fara á stjá og finna nátturlífsaugnablik, safna aragrúa af myndbrotum sem verður bróderuð saman í eina heild. Myndin er öll tekin upp á Harinazumi 2 sem er ávallt með í för hvert sem er heitið.

Klippiferilinn er unninn í nánu sambandi við tónhöfund og er leitast eftir að báðir miðlarnir, þ.e. bæði myndrænan og tónarnir spili jafn stórt hlutverk í heildarupplifun.

Blue glassy tiger var tekin upp á suður Indlandi 2011 af fiðrildi í dauðaslitrunum.

Leikstjóri
Sara Riel
Tónlist/hljóðmynd
Mr. Silla – Sigurlaug Gísladóttir
Klipping
Sara Riel
Myndataka
Sara Riel
Vasaljósalýsing og aðstoðarmaður
Gústaf Jarl Viðarsson