Bakka Baldur

Baldur Þórarinsson frá Bakka í Svarfaðardal hefur alið þann draum í brjósti síðastliðin tíu ár að leggja land undir fót og hitta gamlan vin sem býr á eyju í miðju Kyrrahafi.

En það eru mörg ljón á veginum frá Bakka að Stóru-Eyju — sem er hinu megin á hnettinum.

Leikstjóri
Þorfinnur Guðnason
Myndataka
Stefán Loftsson, Jónatli Guðjónsson, Sigvaldi Loftsson
Klipping
Þorfinnur Guðnason, Jónatli Guðjónsson
Hljóðsetning
Skúli Helgi Sigurgíslason, Erling Bang
Tónlist
Erling Bang, Magnús Einarsson, Tómas Tómasson