Útrás eldri borgara

Það getur enginn sagt að löggilt gamalmenni fái ekki góðar viðskiptahugmyndir. En það eru ekki allir sem framkvæma hlutina. Útrás eldri borgara segir frá tveimur heiðursmönnum sem ráðast í ferðalag til Kína til að freista þess að koma hugmynd sinni í framkvæmd.

Leikstjóri
Lýður Árnason, Jóakim Reynisson
Framleiðandi
Í einni sæng