Read more »" /> Read more »"> Súðbyrðingur | SkjaldborgSkjaldborg
 

Súðbyrðingur

Fjórir menn ákveða að smíða bát eftir Staðarskektunni „Björg“ sem hafði fúnað í grasi í Reykhólasveit. Smíði bátsins er leiðarhnoð í frásögn af þróun súðbyrðingsins á Norðurlöndum. Haffærni þessara skipa ásamt kunnáttu í siglingum gerðu norrænum mönnum kleift að halda upp fljót Rússlands, sem og vestur um Miðjarðarhafið, hvort sem var til verslunar, rána, eða landkönnunar.
En í daglegu amstri hafa ýmsar gerðir þróast af bátnum, bæði í Eystrasalti og við strendur Norður- Atlantshafs. Hefur hann mótast eftir aðstæðum á hverjum stað.

Leikstjóri
Ásdís Thoroddsen
Framleiðandi
Gjóla ehf., Ásdís Thoroddsen, Fahad Falur Jabali
Tónskáld
Þórður Magnússon
Hljóðvinnsla
Gunnar Árnason