Stafræna holan

Reynir Örn Guðmundsson er tæknigúrú í banka og yfirlýstur græjukarl. Tæknin veitir honum ómælda gleði og græjurnar og eru ætíð innan seilingar – hvort sem hann nýtur útiveru í íslenskri náttúru eða kannar líf á öðrum hnöttum.

Leikstjóri
Herbert Sveinbjörnsson
Framleiðandi
Herbert Sveinbjörnsson