Read more »" /> Read more »"> Imbinn | SkjaldborgSkjaldborg
 

Imbinn

Þrjú portrett unnin fyrir vefsíðuna www.imbinn. is. Hér kynnumst við gegnheilum Vestfirðingum sem alið hafa manninn í fásinninu innan um fjöllin. Tónlistarmaðurinn Jón. Kr. Ólafsson hefur komið fót tónlistarsafni í Bíldudal. Hópferðabílstjórinn Sophus Magnússon verkar og borðar skrítinn mat. Og Óskar í kaupfélaginu býður upp á pönnukökur í Súðavík til að fagna endurkomu sólar – þótt hún láti bíða eftir sér.

Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson
Framleiðandi
Janus Bragi Jakobsson, Mugiboogie
Tónlist
Mugison