Read more »" /> Read more »"> Fjallkonan hrópar á vægð | SkjaldborgSkjaldborg
 

Fjallkonan hrópar á vægð (Verk í vinnslu)

Myndin fjallar um gróðureyðingu á landinu og farið er yfir hvað hafi gert að verkum að Ísland er orðið þekkt sem hvað verst farna land heims af búsetu – og með stærstu manngerðu eyðimerkurnar í Evrópu. Myndin lýsir ástæðum hnignun gróðursins á landinu, sérstaklega vegna skógarhöggs og lausagöngu búfjárs um landið. Skoðað er hvernig enn er verið að spilla landkostum og það að enn er lausaganga búfjár regla en ekki undantekning í íslenskum landbúnaði.

Leikstjóri
Valdimar Leifsson
Framleiðandi
Herdís Þorvaldsdóttir