Read more »" /> Read more »"> Amma | SkjaldborgSkjaldborg
 

Amma (Verk í vinnslu)

Amma – eða Stella Stefánsdóttir – er fædd 8. október árið 1923 á Akureyri. Amma Stella var gift Gunnari Konráðssyni í 61 ár og eignaðist með honum 14 börn. Afkomendur hennar í dag eru hátt í 200 og fjölgar ört. Amma segir sögu sína í þessari mynd en sagan sem hún segir er þó ekki einungis hennar, heldur heillar kynslóðar – kynslóðar sem nú er að hverfa.

Leikstjóri
Gunnar Konráðson
Framleiðandi
Skarfur