Read more »" /> Read more »"> Undur vatnsins | SkjaldborgSkjaldborg
 

Undur vatnsins

Hvergi í heiminum er auðveldara að fylgjst með margvíslegri hegðun vatns og á Íslandi. Hið mikilfenglega Norður-Atlantshaf, fjöldi stöðuvatna, dynjandi fossar, tærir lækir og gruggugar jökulár sem flæða óheftar yfir stór landsvæði í eldgosum. Vatnajökull er stærsti jökull í Evrópu og í honum er fjöldi hvelfinga og íshella. Og víða á landinu eru eldvirk svæði með leir- og goshverum. Fjölbreytileikinn var okkur hvatning til að gera mynd um þetta merkilega efni.

Leikstjóri
Páll Steingrímsson
Framleiðandi
Kvik kvikmyndagerð (Páll Steingrímsson)
Handrit
Páll Steingrímsson, Finnbogi Rögnvaldsson
Kvikmyndataka
Friðþjófur Helgason, Páll Steingrímsson
Klipping
Páll Steingrímsson
Tónlist
Áskell Másson
Þulur
Arnar Jónsson