Read more »" /> Read more »"> The Gentlemen | SkjaldborgSkjaldborg
 

The Gentlemen

Þrír ungir menn hittast á bryggju sem er byggð af þessu tilefni í stúdíói. Þeir rifja upp gömul afrek, grípa í gítarana sína og leggja drög að nýrri hljómsveit. Stemingin drifin áfram af bjór og sígó. Svipmynd af tíðaranda.

Drengirnir eru:
Andri Freyr Viðarsson: Útvarpsmaður og gítarleikari í Bisund, Botnleðju og Fídel
Haukur Þórðarsson: Arkitekt og gítarleikari í Hundrað köllunum og Kanada
Sindri Már Finnbogason: Stofnandi midi.is og gítarleikari í Wool

Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson
Framleiðandi
Den Danske Filmskole
Leikmynd
Tinna Ottesen
Stjórn myndatöku
Sturla Brandth Grøvlen
Klipping
Jakob Juul Toldam
Tónlist
Mugison
Hljóðvinnsla
Martin Juel Dirkov