Konur á rauðum sokkum

Hverjar voru þessar víðfrægu Rauðsokkur? Hvað gerðu þær og fyrir hvað stóðu þær? Hvað varð svo um þær?  Í kvikmyndinni Konur á rauðum sokkum segja þær sjálfar sögu einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar.

Leikstjóri
Halla Kristín Einarsdóttir
Kvikmyndataka & klipping
Halla Kristín Einarsdóttir, Ósk Gunnlaugsdóttir
Hreyfimyndir
Una Lorenzen
Tónlist
Una Sveinbjarnardóttir
Hljóðblöndun
Tómas Freyr Hjaltason