Sigurrós : Úti

Heimildamynd um tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu árið 2003. Myndin nálgast viðfangsefni sín milliliðalaust og nær að fanga meðlimi sveitarinnar, aðstoðarfólk, tónleikagesti og allt umstangið sem fylgir slíkum ferðalögum á bæði hreinskilinn og heiðarlegan hátt.

Leikstjóri
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi
Lortur (Ragnar Ísleifur Bragason)
Kvikmyndataka:
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Myndvinnsla / klipping
Kristján Loðmfjörð